Matteus 7:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+ 2. Pétursbréf 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 En það komu líka fram falsspámenn meðal fólksins og eins verða falskennarar á meðal ykkar.+ Þeir munu lauma inn sundrandi kenningum sem brjóta niður trú ykkar. Þeir afneita jafnvel eiganda sínum sem keypti þá+ og kalla yfir sig bráða tortímingu.
15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+
2 En það komu líka fram falsspámenn meðal fólksins og eins verða falskennarar á meðal ykkar.+ Þeir munu lauma inn sundrandi kenningum sem brjóta niður trú ykkar. Þeir afneita jafnvel eiganda sínum sem keypti þá+ og kalla yfir sig bráða tortímingu.