-
Matteus 26:65, 66Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
65 Þá reif æðstipresturinn yfirhöfn sína og sagði: „Hann guðlastar! Þurfum við nokkuð fleiri vitni? Þið hafið heyrt guðlastið. 66 Hvað sýnist ykkur?“ Þeir svöruðu: „Hann er dauðasekur.“+
-