Postulasagan 4:34, 35 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Engan skorti nokkuð+ því að allir sem áttu akra eða hús seldu þau og komu með andvirðið 35 og afhentu postulunum.+ Hverjum og einum var síðan úthlutað eftir þörfum.+
34 Engan skorti nokkuð+ því að allir sem áttu akra eða hús seldu þau og komu með andvirðið 35 og afhentu postulunum.+ Hverjum og einum var síðan úthlutað eftir þörfum.+