-
Kólossubréfið 4:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Týkíkus,+ kær bróðir minn og samstarfsmaður sem þjónar Drottni trúfastlega með mér, mun segja ykkur hvað er að frétta af mér. 8 Ég sendi hann til ykkar svo að þið fáið að vita hvernig við höfum það og til að hann hughreysti ykkur.
-