16 Jesús spurði hann öðru sinni: „Símon Jóhannesson, elskarðu mig?“ Hann svaraði: „Já, Drottinn, þú veist að mér þykir mjög vænt um þig.“ Jesús sagði við hann: „Gættu lamba minna.“+
28 Hafið gætur á sjálfum ykkur+ og allri hjörðinni sem heilagur andi hefur falið ykkur til umsjónar,+ til að þið séuð hirðar safnaðar Guðs+ sem hann keypti með blóði síns eigin sonar.+