1. Mósebók 37:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Júda sagði við bræður sína: „Hvað græðum við á því að drepa bróður okkar og hylma yfir morðið?*+ 1. Mósebók 42:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 En hann svaraði: „Sonur minn fer ekki með ykkur því að bróðir hans er dáinn og hann er einn eftir.+ Ef hann yrði fyrir slysi á leiðinni og dæi mynduð þið senda gráar hærur mínar með harmi niður í gröfina.“*+
38 En hann svaraði: „Sonur minn fer ekki með ykkur því að bróðir hans er dáinn og hann er einn eftir.+ Ef hann yrði fyrir slysi á leiðinni og dæi mynduð þið senda gráar hærur mínar með harmi niður í gröfina.“*+