Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Þessi vika
28. júlí–3. ágúst
Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur – 2025 | júlí

28. JÚLÍ–3. ÁGÚST

ORÐSKVIÐIRNIR 24

Söngur 38 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Styrktu varnir þínar svo þú getir tekist á við erfiðleika

(10 mín.)

Aflaðu þér þekkingar frá Biblíunni til að öðlast visku. (Okv 24:5; w23.07 18 gr. 15; it-2-E 610 gr. 8)

Hafðu reglu á andlegri dagskrá þinni jafnvel þegar þú missir kjarkinn. (Okv 24:10; w09 15.12. 18 gr. 12, 13)

Sterk trú og kærleikur til Jehóva hjálpar okkur að jafna okkur eftir erfiðleika. (Okv 24:16; w20.12 15)

Systir með alvarlegan sjúkdóm boðar trúna glöð hús úr húsi með vinkonu sinni. Hún sýnir konu sem stendur í dyragætt efni á spjaldtölu.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Okv 24:27 – Hver er kennslan í þessum orðskvið? (w09 15.10. 12)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

(4 mín.) Okv 24:1–20 (th þjálfunarliður 11)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Samræðurnar taka enda áður en þú getur boðað trúna. (lmd kafli 2 liður 4)

5. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 3 liður 4)

6. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Segðu viðmælandanum frá biblíunámskeiði okkar og gefðu honum nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (lmd kafli 4 liður 3)

7. Ræða

(3 mín.) lmd viðauki A liður 11 – Stef: Guð hefur samskipti við okkur. (th þjálfunarliður 6)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 99

8. Hjálpið hvert öðru í erfiðleikum

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Farsóttir, náttúruhamfarir, óeirðir, stríð og ofsóknir geta skellt á fyrirvaralaust. Trúsystkini okkar sem verða fyrir erfiðleikum standa saman til að hjálpa og uppörva hvert annað. Jafnvel þótt ástandið nái ekki til okkar finnum við til með trúsystkinum okkar og gerum allt sem við getum til að aðstoða þau. – 1Kor 12:25, 26.

Samsett mynd: Bræður og systur aðstoða trúsystkini sína á ýmsa vegu. 1. Bræður og systur endurreisa ríkissal sem eyðilagðist í náttúruhamförum. 2. Bræður og systur taka hlýlega á móti mæðgum sem eru á flótta. 3. Systir setur framlag í framlagabaukinn í ríkissalnum. 4. Bræður og systur sjá flóttafólki sem eru trúsystkini þeirra fyrir nauðsynjum í ríkissal. 5. Sjálfboðaliðar afhenda kassa með vatnsflöskum. 6. Bróðir fer með bæn.

Lestu 1. Konungabók 13:6 og Jakobsbréfið 5:16b. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvers vegna hafa bænir sem þjónar Guðs biðja fyrir öðrum mikil áhrif?

Lestu Markús 12:42–44 og 2. Korintubréf 8:1–4. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Af hverju ættum við að styðja alþjóðastarfið til að hjálpa trúsystkinum okkar í neyð, þótt við séum ekki efnuð og getum ekki gefið mikið?

Spilaðu MYNDBANDIÐ Að styrkja trúsystkini á bannárum. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvaða kærleiksríku fórnir færðu bræður og systur til að hjálpa trúsystkinum sínum sem bjuggu á svæðum þar sem starf safnaðarins var bannað í Austur-Evrópu?

  • Hvernig hlýddu trúsystkini okkar boðinu um að vanrækja ekki samkomur og hvetja hvert annað þegar starfsemi okkar var bönnuð? – Heb 10:24, 25.

9. Safnaðarbiblíunám

(30 mín.) lfb sögur 4 og 5

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 112 og bæn

Efnisyfirlit
Varðturninn (námsútgáfa) – 2025 | maí

21. námsgrein: 28. júlí 2025–3. ágúst 2025

14 Bíðum spennt eftir borginni sem er varanleg

Annað lesefni

Fleiri greinar í þessu blaði

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila