42 Þegar Jakob frétti að til væri korn í Egyptalandi+ sagði hann við syni sína: „Hvers vegna horfið þið hver á annan?“ 2 Hann hélt áfram: „Ég hef heyrt að það sé til korn í Egyptalandi. Farið þangað og kaupið korn handa okkur svo að við höldum lífi og deyjum ekki.“+