-
1. Mósebók 42:25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Því næst gaf hann fyrirmæli um að fylla sekki þeirra af korni, skila peningum hvers og eins þeirra í sekk hans og gefa þeim nesti fyrir ferðina og það var gert.
-
-
1. Mósebók 42:35Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Þegar þeir tæmdu úr sekkjum sínum fundu þeir hver og einn peningapyngju sína í sekkjunum. Bæði þeir og faðir þeirra urðu hræddir þegar þeir sáu pyngjurnar.
-