7 Þeir svöruðu: „Maðurinn spurði beint út um hagi okkar og fjölskyldu okkar. ‚Er faðir ykkar enn á lífi?‘ spurði hann. ‚Eigið þið einn bróður enn?‘ og við sögðum honum eins og var.+ Hvernig gátum við vitað að hann myndi segja: ‚Komið með bróður ykkar hingað‘?“+