33 Þegar faraó kallar ykkur fyrir sig og spyr ykkur við hvað þið starfið 34 skuluð þið svara: ‚Þjónar þínir hafa stundað búfjárrækt allt frá unga aldri, bæði við og forfeður okkar.‘+ Þá fáið þið að búa í Gósenlandi+ því að Egyptar hafa andstyggð á öllum fjárhirðum.“+