Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 46:33, 34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 Þegar faraó kallar ykkur fyrir sig og spyr ykkur við hvað þið starfið 34 skuluð þið svara: ‚Þjónar þínir hafa stundað búfjárrækt allt frá unga aldri, bæði við og forfeður okkar.‘+ Þá fáið þið að búa í Gósenlandi+ því að Egyptar hafa andstyggð á öllum fjárhirðum.“+

  • 2. Mósebók 8:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 En Móse svaraði: „Það er ekki við hæfi vegna þess að það sem við ætlum að færa Jehóva Guði okkar að fórn er viðbjóðslegt í augum Egypta.+ Myndu Egyptar ekki grýta okkur ef þeir horfðu á okkur færa fórn sem þeir hafa viðbjóð á?

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila