1. Mósebók 41:39, 40 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Faraó sagði síðan við Jósef: „Enginn er jafn skynsamur og vitur og þú fyrst Guð hefur opinberað þér allt þetta. 40 Ég set þig yfir hús mitt og allt mitt fólk mun hlýða þér í einu og öllu.+ Ég einn verð þér æðri þar sem ég er konungurinn.“*
39 Faraó sagði síðan við Jósef: „Enginn er jafn skynsamur og vitur og þú fyrst Guð hefur opinberað þér allt þetta. 40 Ég set þig yfir hús mitt og allt mitt fólk mun hlýða þér í einu og öllu.+ Ég einn verð þér æðri þar sem ég er konungurinn.“*