1. Mósebók 19:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Síðar meir fór Lot frá Sóar ásamt dætrum sínum tveim því að hann þorði ekki lengur að búa þar.+ Hann fluttist upp í fjöllin+ og hafðist við í helli með báðum dætrum sínum. Sálmur 68:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hinn sanni Guð er Guð sem frelsar,+alvaldur Drottinn Jehóva frelsar frá dauðanum.+
30 Síðar meir fór Lot frá Sóar ásamt dætrum sínum tveim því að hann þorði ekki lengur að búa þar.+ Hann fluttist upp í fjöllin+ og hafðist við í helli með báðum dætrum sínum.