20 Eftir þessa atburði var Abraham sagt: „Milka hefur fætt Nahor bróður þínum syni:+ 21 Ús frumburð hans, Bús bróður hans, Kemúel (föður Arams), 22 Kesed, Kasó, Píldas, Jídlaf og Betúel.“+ 23 En Betúel eignaðist Rebekku.+ Milka fæddi Nahor bróður Abrahams þessa átta syni.