1. Mósebók 12:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Jehóva sagði við Abram: „Yfirgefðu land þitt og ættingja og hús föður þíns og farðu til landsins sem ég vísa þér á.+ Hebreabréfið 11:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Vegna trúar hlýddi Abraham+ þegar Guð kallaði hann og fór burt til staðar sem hann átti að fá í arf. Hann fór burt þótt hann vissi ekki hvert leiðin lá.+
12 Jehóva sagði við Abram: „Yfirgefðu land þitt og ættingja og hús föður þíns og farðu til landsins sem ég vísa þér á.+
8 Vegna trúar hlýddi Abraham+ þegar Guð kallaði hann og fór burt til staðar sem hann átti að fá í arf. Hann fór burt þótt hann vissi ekki hvert leiðin lá.+