Míka 7:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Þú sýnir Jakobi tryggð,Abraham tryggan kærleika,eins og þú sórst forfeðrum okkar forðum daga.+ Lúkas 1:72, 73 Biblían – Nýheimsþýðingin 72 Hann mun sýna miskunn eins og hann lofaði forfeðrum okkar og minnast heilags sáttmála síns,+ 73 eiðsins sem hann sór Abraham forföður okkar.+ Hebreabréfið 6:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þegar Guð gaf Abraham loforðið sór hann við sjálfan sig+ því að hann hafði engan æðri til að sverja við. 14 Hann sagði: „Ég mun vissulega blessa þig og margfalda afkomendur þína.“+
72 Hann mun sýna miskunn eins og hann lofaði forfeðrum okkar og minnast heilags sáttmála síns,+ 73 eiðsins sem hann sór Abraham forföður okkar.+
13 Þegar Guð gaf Abraham loforðið sór hann við sjálfan sig+ því að hann hafði engan æðri til að sverja við. 14 Hann sagði: „Ég mun vissulega blessa þig og margfalda afkomendur þína.“+