2 Þá sagði Abraham við þjón sinn, þann sem var elstur í húsi hans og hafði umsjón með öllu sem hann átti:+ „Settu hönd þína undir læri mitt 3 og sverðu við Jehóva, Guð himins og Guð jarðar, að þú takir ekki syni mínum konu af dætrum Kanverja sem ég bý á meðal.+