33 Jakob leit nú upp og sá Esaú koma ásamt 400 manna fylgdarliði.+ Hann skipti því börnunum niður á Leu, Rakel og báðar þjónustustúlkurnar.+ 2 Hann lét þjónustustúlkurnar og börn þeirra vera fremst,+ Leu og börn hennar fyrir aftan þau+ og Rakel+ og Jósef aftast.