34 Þegar Esaú var fertugur tók hann sér Júdít, dóttur Hetítans Beerí, fyrir konu og einnig Basmat, dóttur Hetítans Elons.+35 Þær ollu Ísak og Rebekku mikilli hugarkvöl.+
46 Síðan sagði Rebekka við Ísak: „Mér býður við lífi mínu vegna dætra Hetítanna.+ Ef Jakob tæki sér konu af dætrum Hetíta, einhverja eins og þessar hérlendu konur, til hvers ætti ég þá að lifa?“+