-
1. Mósebók 17:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Guð sagði enn fremur við Abraham: „Þú skalt halda sáttmála minn, þú og afkomendur þínir eftir þig, kynslóð eftir kynslóð.
-
-
1. Mósebók 17:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Alla drengi fædda í húsi þínu skal umskera átta daga gamla+ og sömuleiðis skal umskera alla þá sem hafa verið keyptir af útlendingi og eru ekki afkomendur þínir. Þetta skal gera kynslóð eftir kynslóð.
-