-
1. Mósebók 49:5–7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Símeon og Leví eru bræður.+ Vopn þeirra eru ofbeldistól.+ 6 Hafðu ekki félagsskap við þá, sál* mín. Leggðu ekki lag þitt við þá, sæmd mín,* því að þeir drápu menn í reiði sinni+ og skáru á hásinar nautanna sér til skemmtunar. 7 Bölvuð sé reiði þeirra því að hún er grimm og bræði þeirra því að hún er vægðarlaus.+ Ég mun dreifa þeim í Jakobi og tvístra þeim í Ísrael.+
-