1. Mósebók 44:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Jósef var enn heima þegar Júda+ og bræður hans komu til hans, og þeir féllu til jarðar frammi fyrir honum.+ 1. Mósebók 45:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Flýtið ykkur heim til föður míns og segið við hann: ‚Jósef sonur þinn sagði þetta: „Guð hefur skipað mig herra yfir öllu Egyptalandi.+ Komdu til mín án tafar.+
14 Jósef var enn heima þegar Júda+ og bræður hans komu til hans, og þeir féllu til jarðar frammi fyrir honum.+
9 Flýtið ykkur heim til föður míns og segið við hann: ‚Jósef sonur þinn sagði þetta: „Guð hefur skipað mig herra yfir öllu Egyptalandi.+ Komdu til mín án tafar.+