24 ‚Alvaldur Drottinn Jehóva, þú hefur þegar sýnt þjóni þínum hve mikill þú ert og máttug hönd þín.+ Hvaða guð á himni eða jörð vinnur máttarverk sem jafnast á við þín?+
22 Þess vegna ertu mikill,+ alvaldur Drottinn Jehóva. Enginn er eins og þú+ og enginn er Guð nema þú.+ Allt sem við höfum heyrt með eigin eyrum staðfestir það.