-
3. Mósebók 22:18–20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 „Segðu við Aron, syni hans og alla Ísraelsmenn: ‚Þegar Ísraelsmaður eða útlendingur búsettur í Ísrael færir Jehóva brennifórn+ til að efna heit sín eða færir hana að sjálfviljafórn+ 19 á hann að bera fram gallalaust naut, hrútlamb eða geithafur+ til að hljóta velþóknun Guðs. 20 Þið megið ekki bera fram gallaða skepnu+ því að þá hljótið þið ekki velþóknun.
-