7 En ef hann hefur ekki efni á sauð eða geit skal hann færa Jehóva tvær turtildúfur eða tvær ungar dúfur+ að sektarfórn fyrir syndina, aðra í syndafórn og hina í brennifórn.+
8 En ef hún hefur ekki efni á sauðkind á hún að koma með tvær turtildúfur eða tvær ungar dúfur,+ aðra í brennifórn og hina í syndafórn. Presturinn skal friðþægja fyrir hana og hún verður hrein.‘“