Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 3:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Presturinn á að brenna það á altarinu sem fæðu.* Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Guð. Öll fitan tilheyrir Jehóva.+

      17 Þetta er varanlegt ákvæði kynslóð eftir kynslóð, hvar sem þið búið: Þið megið ekki borða nokkra fitu né nokkurt blóð.‘“+

  • 3. Mósebók 4:8–10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Hann á síðan að taka alla fitu syndafórnarnautsins, þar á meðal netjuna og garnamörinn, 9 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni.+ 10 Hann á að taka þetta úr nautinu á sama hátt og gert er við samneytisfórnina.+ Presturinn á að brenna það á brennifórnaraltarinu.

  • 1. Samúelsbók 2:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Ef maðurinn svaraði honum: „Fyrst verður að brenna fituna+ og síðan máttu taka hvað sem þú vilt,“ þá sagði þjónninn: „Nei, láttu mig fá þetta strax! Annars tek ég það með valdi.“ 17 Þannig syndguðu þjónarnir gróflega frammi fyrir Jehóva+ því að þeir* vanvirtu fórn Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila