Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 29:27, 28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Þú skalt helga bringuna úr veififórninni og lærið úr hinni heilögu fórn sem var veifað, lærið af vígsluhrútnum+ sem var fórnað í þágu Arons og sona hans. 28 Þetta er heilög fórn sem á að tilheyra Aroni og sonum hans samkvæmt varanlegu ákvæði sem Ísraelsmenn eiga að fylgja. Þetta er heilög fórn sem Ísraelsmenn eiga að gefa+ Jehóva af samneytisfórnum sínum.+

  • 3. Mósebók 10:14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Þið skuluð einnig borða bringuna úr veififórninni og lærið úr hinni heilögu fórn+ á hreinum stað, bæði þú og synir þínir og dætur,+ því að þetta er sá hluti af samneytisfórnum Ísraelsmanna sem þér og sonum þínum hefur verið gefinn.

  • 4. Mósebók 6:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 Og presturinn á að veifa því fram og aftur sem veififórn frammi fyrir Jehóva.+ Það er heilagt og ætlað prestinum ásamt bringu veififórnarinnar og lærinu sem er gefið í framlag.+ Eftir það má nasíreinn drekka vín.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila