-
4. Mósebók 6:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þetta eru lögin um nasírea: Þegar hann lýkur nasíreatímanum+ á að fara með hann að inngangi samfundatjaldsins. 14 Þar á hann að færa Jehóva fórn sína: eitt gallalaust hrútlamb í brennifórn,+ ekki eldra en veturgamalt, eina gallalausa gimbur í syndafórn,+ ekki eldri en veturgamla, einn gallalausan hrút í samneytisfórn,+
-