-
3. Mósebók 13:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Presturinn á að skoða sýkinguna í húðinni. Ef hárið á sýkta svæðinu er orðið hvítt og sýkta svæðið virðist liggja dýpra en húðin umhverfis er það holdsveiki. Presturinn á að skoða sýkta svæðið og úrskurða hann óhreinan.
-