Lúkas 5:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hann bannaði síðan manninum að segja nokkrum frá þessu og sagði: „En farðu og sýndu þig prestinum og færðu fórn fyrir hreinsun þína eins og Móselögin kveða á um+ til að sanna að þú sért læknaður.“+ Lúkas 17:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þegar hann sá þá sagði hann við þá: „Farið og sýnið ykkur prestunum.“+ Á leiðinni þangað urðu þeir hreinir.+
14 Hann bannaði síðan manninum að segja nokkrum frá þessu og sagði: „En farðu og sýndu þig prestinum og færðu fórn fyrir hreinsun þína eins og Móselögin kveða á um+ til að sanna að þú sért læknaður.“+
14 Þegar hann sá þá sagði hann við þá: „Farið og sýnið ykkur prestunum.“+ Á leiðinni þangað urðu þeir hreinir.+