-
3. Mósebók 14:15–18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Hann á að taka nokkuð af lóginum af olíunni+ og hella í vinstri lófa sér. 16 Presturinn skal dýfa vísifingri hægri handar í olíuna sem hann er með í vinstri lófanum og sletta nokkru af henni með fingrinum sjö sinnum frammi fyrir Jehóva. 17 Presturinn ber síðan nokkuð af olíunni sem eftir er í lófa hans á hægri eyrnasnepil þess sem er að hreinsa sig, á þumalfingur hægri handar hans og stórutá hægri fótar, yfir blóð sektarfórnarinnar. 18 Presturinn ber það sem eftir er af olíunni í lófa hans á höfuð þess sem hreinsar sig og friðþægir þannig fyrir hann frammi fyrir Jehóva.+
-