-
1. Mósebók 37:34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
34 Jakob reif föt sín og batt hærusekk um mittið, og hann syrgði son sinn dögum saman.
-
-
3. Mósebók 10:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Móse sagði síðan við Aron og hina syni hans, þá Eleasar og Ítamar: „Verið ekki með óhirt hár og rífið ekki föt ykkar+ svo að þið deyið ekki og Guð reiðist öllum söfnuðinum. En bræður ykkar, allir Ísraelsmenn, munu gráta þá sem Jehóva hefur banað með eldinum.
-