2. Mósebók 30:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Þú skalt gera altari til að brenna reykelsi á.+ Gerðu það úr akasíuviði.+ 2. Mósebók 30:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Settu altarið fyrir framan fortjaldið sem er við örk vitnisburðarins,+ fyrir framan lok hennar þar sem ég mun birtast þér.+
6 Settu altarið fyrir framan fortjaldið sem er við örk vitnisburðarins,+ fyrir framan lok hennar þar sem ég mun birtast þér.+