1. Mósebók 35:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Synir Rakelar voru Jósef og Benjamín. 1. Mósebók 46:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Synir Benjamíns+ voru Bela, Beker, Asbel, Gera,+ Naaman, Ehí, Rós, Múppím, Húppím+ og Ard.+ 1. Kroníkubók 8:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Benjamín+ eignaðist Bela+ frumburð sinn. Asbel+ var annar í röðinni, Ahra sá þriðji,