Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 34:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Móse sagði þá við Ísraelsmenn: „Þetta er landið sem þið eigið að skipta á milli ykkar með hlutkesti,+ landið sem ættkvíslirnar níu og hálf eiga að fá samkvæmt fyrirmælum Jehóva.

  • Jósúabók 14:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Ættkvíslirnar níu og hálf+ fengu erfðaland með hlutkesti+ eins og Jehóva hafði gefið fyrirmæli um fyrir milligöngu Móse.

  • Jósúabók 17:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Þær gengu fyrir Eleasar+ prest, Jósúa Núnsson og höfðingjana og sögðu: „Jehóva gaf Móse fyrirmæli um að gefa okkur erfðaland meðal bræðra okkar.“+ Þær fengu þá erfðaland meðal föðurbræðra sinna í samræmi við fyrirmæli Jehóva.+

  • Jósúabók 18:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Kortleggið landið og skiptið því í sjö hluta. Látið mig fá lýsingu á því og ég varpa síðan hlutkesti+ fyrir ykkur frammi fyrir Jehóva Guði okkar.

  • Orðskviðirnir 16:33
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 Hlutkestinu er varpað í kjöltuna+

      en Jehóva ræður hvað kemur upp.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila