5. Mósebók 1:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Jósúa Núnsson þjónn þinn*+ fær að ganga inn í landið.+ Stappaðu í hann stálinu*+ því að hann mun fara fyrir Ísraelsmönnum þegar þeir taka landið.“) 5. Mósebók 31:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jehóva Guð ykkar fer sjálfur yfir ána á undan ykkur og hann mun eyða þessum þjóðum frammi fyrir ykkur svo að þið getið tekið land þeirra til eignar.+ Það er Jósúa sem fer fyrir ykkur yfir ána+ eins og Jehóva hefur sagt. 5. Mósebók 34:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 En aldrei hefur komið fram annar eins spámaður í Ísrael og Móse+ sem Jehóva umgekkst augliti til auglitis.+
38 Jósúa Núnsson þjónn þinn*+ fær að ganga inn í landið.+ Stappaðu í hann stálinu*+ því að hann mun fara fyrir Ísraelsmönnum þegar þeir taka landið.“)
3 Jehóva Guð ykkar fer sjálfur yfir ána á undan ykkur og hann mun eyða þessum þjóðum frammi fyrir ykkur svo að þið getið tekið land þeirra til eignar.+ Það er Jósúa sem fer fyrir ykkur yfir ána+ eins og Jehóva hefur sagt.
10 En aldrei hefur komið fram annar eins spámaður í Ísrael og Móse+ sem Jehóva umgekkst augliti til auglitis.+