28 Skipaðu Jósúa leiðtoga,+ hvettu hann og stappaðu í hann stálinu því að það er hann sem fer fyrir þessu fólki yfir ána+ og sér til þess að það taki landið sem þú færð að sjá.‘
14 Jehóva sagði síðan við Móse: „Nú styttist í að þú deyir.+ Kallaðu á Jósúa og gangið að* samfundatjaldinu svo að ég geti skipað hann leiðtoga.“+ Móse og Jósúa gengu þá að samfundatjaldinu.
23 Hann* skipaði síðan Jósúa+ Núnsson leiðtoga og sagði: „Vertu hugrakkur og sterkur+ því að þú átt að leiða Ísraelsmenn inn í landið sem ég lofaði þeim+ og ég verð með þér.“