15 Þið eigið að telja sjö hvíldardaga frá deginum eftir hvíldardaginn, deginum sem þið komið með knippið í veififórn.+ Teljið heilar vikur. 16 Þið skuluð telja 50 daga+ til dagsins eftir sjöunda hvíldardaginn. Þá eigið þið að færa Jehóva nýja kornfórn.+