3. Mósebók 16:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Þetta skal vera varanlegt ákvæði hjá ykkur: Á tíunda degi sjöunda mánaðarins skuluð þið sýna að þið harmið syndir ykkar.* Þið megið ekki vinna nokkurt verk,+ hvorki þið sem eruð innfæddir né útlendingar sem búa á meðal ykkar.
29 Þetta skal vera varanlegt ákvæði hjá ykkur: Á tíunda degi sjöunda mánaðarins skuluð þið sýna að þið harmið syndir ykkar.* Þið megið ekki vinna nokkurt verk,+ hvorki þið sem eruð innfæddir né útlendingar sem búa á meðal ykkar.