Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 28:3–8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Segðu við þá: ‚Þetta er eldfórnin sem þið eigið að færa Jehóva: tvö gallalaus veturgömul hrútlömb á dag í brennifórn.+ 4 Fórnaðu öðru hrútlambinu að morgni og hinu í ljósaskiptunum*+ 5 og færðu með þeim kornfórn úr tíunda hluta úr efu* af fínu mjöli blönduðu fjórðungi úr hín* af olíu úr steyttum ólívum.+ 6 Þetta er dagleg brennifórn,+ eldfórn sem er ljúfur* ilmur handa Jehóva og komið var á við Sínaífjall. 7 Tilheyrandi drykkjarfórn á að vera fjórðungur úr hín með hverju hrútlambi.+ Helltu áfenginu við helgidóminn sem drykkjarfórn handa Jehóva. 8 Fórnaðu hinu hrútlambinu í ljósaskiptunum* ásamt sömu korn- og drykkjarfórn og um morguninn. Færðu það sem eldfórn, ljúfan* ilm handa Jehóva.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila