-
1. Mósebók 28:20–22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Jakob strengdi heit og sagði: „Ef Guð verður áfram með mér og verndar mig á ferð minni og gefur mér brauð að borða og föt að klæðast, 21 og ef ég kemst heill á húfi aftur heim til föður míns, þá hefur Jehóva sýnt að hann er Guð minn. 22 Þessi steinn, sem ég hef reist sem minnisvarða, skal verða hús Guðs+ og ég gef þér undantekningarlaust tíund af öllu sem þú gefur mér.“
-