Rómverjabréfið 7:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Gift kona er til dæmis bundin manni sínum samkvæmt lögum meðan hann lifir en ef maðurinn deyr er hún leyst undan lögum hans.+ 1. Korintubréf 11:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 En ég vil að þið vitið að Kristur er höfuð hvers manns,+ maðurinn er höfuð konunnar+ og Guð er höfuð Krists.+ Efesusbréfið 5:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Konur séu undirgefnar eiginmönnum sínum+ eins og þær eru undirgefnar Drottni
2 Gift kona er til dæmis bundin manni sínum samkvæmt lögum meðan hann lifir en ef maðurinn deyr er hún leyst undan lögum hans.+
3 En ég vil að þið vitið að Kristur er höfuð hvers manns,+ maðurinn er höfuð konunnar+ og Guð er höfuð Krists.+