-
4. Mósebók 10:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Ef þið farið í stríð í landi ykkar gegn óvini sem kúgar ykkur skuluð þið kalla til vopna með því að blása í lúðrana.+ Þá mun Jehóva Guð ykkar minnast ykkar og bjarga ykkur undan óvinum ykkar.
-