Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 22:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 En Guð sagði við Bíleam: „Þú skalt ekki fara með þeim. Þú mátt ekki bölva þjóðinni því að hún er blessuð.“+

  • 2. Pétursbréf 2:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Þeir hafa yfirgefið beinu brautina og leiðst afvega. Þeir hafa fylgt vegi Bíleams+ Beórssonar sem elskaði launin fyrir að gera illt+

  • Opinberunarbókin 2:14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Ég hef samt nokkuð á móti þér. Hjá þér eru nokkrir sem aðhyllast kenningu Bíleams+ en hann kenndi Balak+ að leggja gildru fyrir Ísraelsmenn svo að þeir átu kjöt sem var fórnað skurðgoðum og frömdu kynferðislegt siðleysi.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila