-
4. Mósebók 4:24–26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Þetta er það sem ættum Gersoníta er falið að bera og annast:+ 25 Þeir eiga að bera tjalddúka tjaldbúðarinnar,+ dúka samfundatjaldsins, innra yfirtjald hennar og yfirtjaldið úr selskinnum sem er lagt yfir það,+ forhengið fyrir inngangi samfundatjaldsins,+ 26 tjöldin kringum forgarðinn,+ forhengið fyrir inngangi forgarðsins+ sem er kringum tjaldbúðina og altarið, stögin og öll áhöldin og allt sem er notað við þjónustuna. Það er verkefni þeirra.
-