Jósúabók 11:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jósúa náði völdum í öllu landinu eins og Jehóva hafði lofað Móse,+ og Jósúa gaf það síðan Ísraelsmönnum að erfðalandi til að því yrði skipt milli ættkvíslanna.+ Þar með var ekki lengur stríð í landinu.+ Jósúabók 18:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Allur söfnuður Ísraelsmanna safnaðist síðan saman í Síló+ og reisti samfundatjaldið þar.+ Ísraelsmenn höfðu nú lagt landið undir sig.+ Sálmur 44:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Með hendi þinni hraktirðu burt þjóðir+og lést forfeður okkar setjast þar að.+ Þú gersigraðir þjóðir og flæmdir þær burt.+
23 Jósúa náði völdum í öllu landinu eins og Jehóva hafði lofað Móse,+ og Jósúa gaf það síðan Ísraelsmönnum að erfðalandi til að því yrði skipt milli ættkvíslanna.+ Þar með var ekki lengur stríð í landinu.+
18 Allur söfnuður Ísraelsmanna safnaðist síðan saman í Síló+ og reisti samfundatjaldið þar.+ Ísraelsmenn höfðu nú lagt landið undir sig.+
2 Með hendi þinni hraktirðu burt þjóðir+og lést forfeður okkar setjast þar að.+ Þú gersigraðir þjóðir og flæmdir þær burt.+