Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 3:19, 20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Aðeins konur ykkar, börn og búfé (ég veit vel að þið eigið mikið búfé) skulu vera eftir í borgunum sem ég hef gefið ykkur 20 þar til Jehóva veitir bræðrum ykkar hvíld eins og ykkur og þeir hafa líka tekið til eignar landið sem Jehóva Guð ykkar gefur þeim hinum megin við Jórdan. Þá skuluð þið snúa aftur, hver til landareignar sinnar sem ég hef gefið ykkur.‘+

  • Jósúabók 1:14, 15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Konur ykkar, börn og búfé á að vera eftir í landinu sem Móse hefur gefið ykkur hérna megin* Jórdanar+ en þið, dugmiklu hermenn,+ skuluð allir fara í fylkingu yfir ána á undan bræðrum ykkar.+ Þið eigið að hjálpa þeim 15 þar til Jehóva veitir bræðrum ykkar hvíld eins og hann hefur veitt ykkur og þeir hafa líka lagt undir sig landið sem Jehóva Guð ykkar gefur þeim. Síðan getið þið snúið aftur heim í landið sem ykkur var gefið og sest þar að, í landinu sem Móse þjónn Jehóva gaf ykkur austan Jórdanar.‘“+

  • Jósúabók 13:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Hinum helmingi ættkvíslarinnar, Rúbenítum og Gaðítum hafði Móse gefið erfðaland austan megin Jórdanar. Þetta er landið sem Móse þjónn Jehóva gaf þeim:+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila