Jósúabók 24:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Síðar sendi ég Móse og Aron+ og sló Egyptaland með plágum+ og leiddi ykkur út þaðan. 1. Samúelsbók 12:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þegar Jakob kom til Egyptalands+ fóru forfeður ykkar að hrópa til Jehóva á hjálp.+ Þá sendi Jehóva Móse+ og Aron til að leiða forfeður ykkar út úr Egyptalandi og láta þá setjast hér að.+
8 Þegar Jakob kom til Egyptalands+ fóru forfeður ykkar að hrópa til Jehóva á hjálp.+ Þá sendi Jehóva Móse+ og Aron til að leiða forfeður ykkar út úr Egyptalandi og láta þá setjast hér að.+