2. Mósebók 17:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Allur söfnuður Ísraelsmanna fór frá óbyggðum Sín+ og hélt áfram í áföngum eftir fyrirskipun Jehóva.+ Þeir tjölduðu í Refídím+ en þar var ekkert vatn handa fólkinu að drekka. 2. Mósebók 17:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Nú komu Amalekítar+ og réðust á Ísraelsmenn í Refídím.+
17 Allur söfnuður Ísraelsmanna fór frá óbyggðum Sín+ og hélt áfram í áföngum eftir fyrirskipun Jehóva.+ Þeir tjölduðu í Refídím+ en þar var ekkert vatn handa fólkinu að drekka.