4. Mósebók 27:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Síðan sagði Jehóva við Móse: „Farðu upp á Abarímfjall+ og horfðu yfir landið sem ég ætla að gefa Ísraelsmönnum.+ 5. Mósebók 32:48, 49 Biblían – Nýheimsþýðingin 48 Þennan sama dag sagði Jehóva við Móse: 49 „Farðu upp á Abarímfjall,+ fjallið Nebó,+ sem er í Móabslandi á móts við Jeríkó og horfðu yfir Kanaansland sem ég gef Ísraelsmönnum til eignar.+
12 Síðan sagði Jehóva við Móse: „Farðu upp á Abarímfjall+ og horfðu yfir landið sem ég ætla að gefa Ísraelsmönnum.+
48 Þennan sama dag sagði Jehóva við Móse: 49 „Farðu upp á Abarímfjall,+ fjallið Nebó,+ sem er í Móabslandi á móts við Jeríkó og horfðu yfir Kanaansland sem ég gef Ísraelsmönnum til eignar.+